þriðjudagur, júní 27

in the summertime?

ég hef ákveðið að setja síðuna mína í sumarfrí!
ég tek við sms og símtölum og bókunum í kaffihitting og sushi snæðing og ég er skráð í símaskránna.
mæli með að fólk hlusti á arcade fire og magic numbers í sumar og kannski smá andrew bird
og lesi erótískar bókmenntir frá 17. og 18.öld..
...eða ég ætla allavega að gera það.......
ég vil óska landsmönnum gleðilegs sumars og vona að fokkans sólin fari að skína....

túrelúúúúú....

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kemur ekki til greina! Fólk sem er frílans hefur nógan tíma til að halda uppi bloggsíðu.

Arna

Nafnlaus sagði...

Sammála síðasta ræðummanni. Enda er ritandinn í loftinu og hugmyndir þínar eiga erindi inn á hvert íslenskt heimili. Kannski ættiruð að gefa út bloggpésa og selja í hann auglýsingar og dreyfa honum á höfuborgarsvæðinu.

Miss you miss bussy!
LL

Nafnlaus sagði...

hey ekkert svona sko
hvad a eg ad gera ef ad eg get ekkert tekkad a ter stundum naest ekki i tig i sima og svo er rangdyrt ad hringja fra the good old usa
auntie

eks sagði...

grát grát grát grát, samt þá förum við kannski bara að hittast meira þar sem ég get ekki fengið update reglulega hér? :)

Sigga Dögg sagði...

pælingin var sko að fólk myndi einmitt bara bjóða mér í kaffi eða ég því að við myndum slúðra the good ol fashion way en það hefur minnkað eftir ég fór að blogga....
EN eiríka mín, ég verð víst að vera tillitssöm við þig elsku besta frænka mín....
sem og arna mín svo ég sé til hvað ég geri...hmmm....